Haukur

Norðurpóllinn er vinnustofa Hauks Sigurðssonar. Prentin hér eru úr hans smiðju, og landakortin eru frá landsvæði sem hefur hvað helst verið honum hugðarefni í gegnum tíðina. Vinir hannað plaköt og frænkur prjónað. Norðurpóllinn er á sínum stað, en starfsemin innanhúss breytist reglulega í takt við áherslur hvers tíma.

Stúdíó

Norðurpóllinn er í Hafnarstræti 5, í hjarta Ísafjarðar. Opnunartímar eru alls konar. Verið velkomin.

Staðsetning