Um
Fyrr á árum var hótel á Ísafirði sem hét Nordpolen þar sem ævintýrafólk og ferðalangar hvíldu lúin bein. Við endurnýttum nafnið, og nú er Norðurpóllinn vinnustofa Hauks Sigurðssonar í Hafnarstræti 5. Í rýminu er einnig minnsti bíósalur landsins þar sem viðburðir eru stundum haldnir. Opnunartími er sveigjanlegur, en iðulega er hægt að kíkja inn, skoða og spjalla.
Norðurpólinn má líka finna á samfélagsmiðlum eða nálgast í gegnum tölvupóst: nordurpollinnstudio[at]gmail.com.
FyrirtækjaupplýsingarFjólubláa Húfan ehf.
Sundstræti 33
400 Ísafirði
Kt: 580203-2480